Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
13.7.2007 | 19:20
Vá fyrir dyrum
Í gegnum áraraðir hefur Lyfjastofnun verið einn burðarásinn í þeirri flóru ríkisstofnana sem staðið hafa vörð um heill landans. Ef að verður af þessum breytingum sem þingflokksformaður Gallupflokksins Samstöðu boðar þá er það lýðnum ljóst að við munum verða ofurseld erlendum hagsmunaaðilum. Einnig má það telja líklegt að almenn lyfjaneysla muni aukast sem þeim áhrifum sem af því stafar. Eini aðilinn sem eitthvað mun koma til með að hagnast af þessu er Íslandspóstur, sem líklega mun sjá fram á stóraukinn fjölda póstsendinga utan frá.
Vill leyfa póstverslun með lyf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |